Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innri endurskoðandi
ENSKA
internal auditor
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fulltrúi sem fer með greiðsluheimildir skal upplýsa stofnun sína um frammistöðu sína í starfi með árlegri skýrslu um starfið ásamt upplýsingum um fjármál og stjórnun sem staðfestir að upplýsingarnar í skýrslunni gefi glögga mynd, nema annað sé tekið fram í fyrirvörum sem varða skilgreind tekju- og útgjaldasvið.

Í þessari skýrslu skal greina frá árangri starfsins með vísun í sett markmið, þá áhættu sem starfinu fylgir, nýtingu þeirra tekjulinda sem voru tiltækar og skilvirkni og árangur innra eftirlitskerfisins. Innri endurskoðandi skal taka mið af ársskýrslu og öðrum veittum upplýsingum. Framkvæmdastjórnin skal eigi síðar en 15. júní ár hvert senda fjárveitingavaldinu samantekt á árlegum skýrslum frá fyrra ári.


[en] The authorising officer by delegation shall report to his institution on the performance of his duties in the form of an annual activity report together with financial and management information confirming that the information contained in the report presents a true and fair view except as otherwise specified in any reservations related to defined areas of revenue and expenditure.

That report shall indicate the results of the operations by reference to the objectives set, the risks associated with these operations, the use made of the resources provided and the efficiency and effectiveness of the internal control system. The internal auditor shall take note of the annual report and any other pieces of information identified. No later than 15 June each year, the Commission shall send to the budgetary authority a summary of the annual reports for the previous year.


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 1995/2006 frá 13. desember 2006 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 1605/2002 frá 25. júní 2002 um fjárhagsreglugerðina sem gildir um fjárlög Evrópubandalaganna

[en] Council Regulation (EC, Euratom) No 1995/2006 of 13 December 2006 amending Regulation (EC, Euratom) No 1605/2002 on the Financial Regulation applicable to the general budget of the European Communities

Skjal nr.
32006R1995
Aðalorð
endurskoðandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira